Word Translator - Íslensk útgáfa fietta er fyrsta útgáfa or›abókarforritsins sem kemur út á Íslensku me› íslenskum or›abókum. fia› er von höfundar a› fletta framtak mælist vel fyrir svo hægt ver›i a› vinna a› frekari flróun hugbúna›arins og flannig notagildi og notkunarmöguleika hans Word Translator hefur veri› á marka›i erlendis sem deiliforrit um nokkura ára skei› fyrir Macintosh, Windows og Unix. Mikil vinna hefur veri› lög› í ger› or›abóka fyrir fjölda tungumála me› sérstaka áherslu á austur-evrópsk mál s.s. rússnesku og pólsku. Auk flessa eru til or›abækur fyrir sænsku, spænsku, dönsku, norsku, ítölsku, portúgölsku, króatísku, serbnesku og frönsku. Íslenskar or›abækur fyrir vi›komandi mál eru í vinnslu og munu líta dagsins ljós flegar lí›ur á ári›. Ég hef kosi› a› marka›ssetja forriti› hér sem deiliforrit flannig a› notendur eigi fless kost a› kynna sér hugbúna›inn á›ur en hann er keyptur. Á flennan máta vonast ég til a› geta mætt flörfum notenda minna sem best og byggt upp samband sem gerir mér kleyft a› veita sem besta fljónustu beint vi› notendur. fiessi a›fer› gerir mér mögulegt a› bjó›a hugbúna›inn á lægra ver›i en ella og vonandi stu›la flannig a› flví a› sem flestir geti eignast hann á löglegan máta. fiær or›bækur sem fylgja me› eru ætla›ar sem s‡nishorn flannig a› hægt sé a› prófa hugbúna›inn. Fullar útgáfur or›abókanna eru mun ‡tarlegri og innihalda allt a› 120.000 or›. Núverandi útgáfur íslensk-enskrar og ensk-íslensku or›abókanna innihalda nálægt 40.000 or›um. Sífellt er unni› a› endurbótum og ‡tarlegri or›abækur ásamt dönsku, sænsku, fl‡sku og norsku eru væntanlegar fyrir hausti›.